Þrifakeppni

Í þessari viku voru það þrjár sveitir sem voru jafnar í fyrsta sæti. Allar stóðu sig með prýð og skildu mjög vel við húsið. Það má segja að það hafi verið mikið jafnræði milli aldursstiga en það var ein sveit á hverju aldursbili sem vann þessa vikuna.

Þetta voru skátasveitirnar:

  • Huginn & Muninn
  • Duraþór
  • Víkingar