Dróttskátaútilega í Flatey

Helgina 18. til 20. september fer dróttskátasveitin Víkingar í útilegu á Úlfljótsvatn. Þar munu þau gista í eynni Flatey í tjöldum útbúnum kamínum. Miðvikudaginn 16. september verður foreldrafundur vegna útilegunnar í skátaheimilinu klukkan 19:00. Við hvetjum alla foreldra til þess að mæta.

Hér má nálgast dagskrá vetrarins og foreldrabréf fyrir útileguna.