Miðvikudaginn 9. september veður félagsfundur fyrir skáta í Landnemum. Þar koma nýir og gamlir félagar saman en aldursstigunum er skipt niður á mismunandi tíma. Nýir félagar verða flokkaðir í sveitir og kynnast þá sveitarmeðlimum og foringjum. Sveitirnar fá afhenta dagskrá fyrir fyrri hluta vetrarins og aðrar nauðsynlegar upplýsingar.
17:00 Drekaskátar 7-9 ára
18:00 Fálkaskátar 10-12 ára
20:00 Dróttskátar 13-15 ára