Finnland 2010

Miðvikudaginn 16. september verður haldinn kynningarfundur vegna mögulegrar ferðar rekka- og róverskáta næsta sumar. Fundurinn byrjar stundvíslega klukkan 20:00 og verður haldinn í Háuhlíð 9. Allir skátar á rekka- og róverskátaaldri eru hvattir til þess að mæta auk forráðamanna þeirra þegar það á við.

Heimasíða mótsins er kilke.fi

Bæklingur um mótið

kilke