Foreldrafundur hjá Víkingum

Nú stefna dróttskátar í Víkingum að fara í útilegu um næstu helgi og af því tilefni verður haldinn foreldrafundur. Fundurinn byrjar klukkan 19:15 og verður haldinn í skátaheimili Landnema, Háuhlíð 9. Þar munum við bæði fara yfir útileguna og starfið í vetur.

Vonumst til að sjá sem flesta til að þið getið kynnst okkur foringjunum fyrir komandi vetur.

Með kveðju,

Sveitarforingjar Víkinga