Við viljum vekja athygli foringja í Landnemum á eftirfarandi viðburði í þessari viku.
Miðvikudagur kl. 20:00
Undirbúningskvöld fyrir foringjaþjálfun
Fimmtudagur kl. 20:00
Skyndihálparnámskeið fyrir foringja
Helgin 11-13 sept.
Foringjaþjálfun – ný staðsetning og endurbætt dagskrá.