Skyndihjálparnámskeið

Þann 10. september síðastliðinn var haldið skyndihjálparnámskeið fyrir foringja í Landnemum. Oddur Eiríksson kenndi á námskeiðinu en hann er sjálfur gamall skáti. Fjöldi af foringjum mættu og vonum við að þeir þurfa að nota sem minnst það sem þeir lærðu á komandi starfsári!

10092009