Úrslit vikunnar

Í vetur munu starfsmenn fara yfir skátaheimilið eftir hvern skátafund og dæma hversu vel skátarnir skilja við skátaheimilið sitt.
Þessa vikunna voru það skátarnir í fálkaskátasveitinni Þórshamri sem stóðu sig best.  Til hamingju!