Hugarflugsfundur

Á morgun, þriðjudag, verður hugarflugsfundur fyrir Landnemamót 2010 haldin í skátaheimilinu. Allir skátar sem hafa áhuga á að koma skoðun sínum á framfarir eða hafa byltingakenndar hugmyndir um mótið eru hvattir til þess að mæta. Fundurinn byrjar stundvíslega klukkan 20:00 og verður boðið upp á léttar veitingar.

50 C Viðey concept 3 copy