HEILL – GÆFA – GENGI !

Framundan eru mikil hátíðahöld vegna 60 ára afmælis Landnema, en upphafið rekjum við til 9. janúar 1950, þegar ungir, áhugasamir og kröftugir skátar í Skátafélagi Reykjavíkur, vildu öflugra skátastarf og stofnuðu skátasveitina Landnemar.

Meira…

Taknmyndir saman