Framundan eru mikil hátíðahöld vegna 60 ára afmælis Landnema, en upphafið rekjum við til 9. janúar 1950, þegar ungir, áhugasamir og kröftugir skátar í Skátafélagi Reykjavíkur, vildu öflugra skátastarf og stofnuðu skátasveitina Landnemar.
Framundan eru mikil hátíðahöld vegna 60 ára afmælis Landnema, en upphafið rekjum við til 9. janúar 1950, þegar ungir, áhugasamir og kröftugir skátar í Skátafélagi Reykjavíkur, vildu öflugra skátastarf og stofnuðu skátasveitina Landnemar.