Jamboree 2011

Við fáum heimsókn frá fararstjórninni á miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 19:00. Allir að mæta og kynna sér mótið!

Alheimsmót skáta (e. World Scout Jamboree) er haldið fjórða hvert ár og er ætlað skátum á aldrinum 14 til 17 ára. Þangað koma skátar frá flestum þjóðum heims og er því um einn stærsta viðburð í skátastarfi að ræða.

22. Alheimsmót skáta verður haldið í Rynkaby við Kristianstad í suðurhluta Svíþjóðar 27. júlí til 7. ágúst 2011. Þema mótsins er „Simply Scouting“.

Alheimsmót skáta er einstakt ævintýri sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara!

Heimasíða íslenska hópsins

Heimasíða mótsins