Aðalfundarboð

Hér með er boðað til aðalfundar skátafélagsins Landnema.

Fundurinn verður haldinn í skátaheimili Landnema, Háuhlíð 9, miðvikudaginn 24. febrúar 2010 og hefst hann kl. 20.

Dagskrá fundarins er skv. 4. grein laga félagsins en hún er svohljóðandi:

  • Skýrsla stjórnar.
  • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins til samþykktar.
  • Fulltrúi stjórnar SSL gerir lauslega grein fyrir starfi og fjárhagsstöðu SSL.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning félagsforingja.
  • Kosning fjögurra skáta í stjórn félagsins.
  • Kosning eins skoðunarmanns reikninga.
  • Önnur mál.

Í stjórn sitja nú Arnlaugur Guðmundsson félagsforingi, Maríus Þ Jónasson aðstoðarfélagsforingi,Ingibjörg Ólafsdóttir gjaldkeri, Fríða Björk Gunnarsdóttir ritari og Sigurgeir Bjartur Þórissonmeðstjórnandi. Arnlaugur, Maríus Þór, Fríða Björk og Sigurgeir Bjartur gefa kost á sér tilendurkjörs. Stjórnin leggur til að Heirún Ólafsdóttir verði kjörin í stað Ingibjargar.

Lagabreytingatillögur eru undir Lög.