Landnemar á Facebook

Við viljum benda á hópinn okkar á Facebook þar munum við setja inn tilkynnigar um það sem er að gerast í félaginu. Látið endilega alla Landnema – unga sem aldna – vita af síðunni. Þeir foreldrar sem vilja fylgjast með starfinu er líka velkomið að koma í hópinn.