Allir skátar í Landnemum eru hvattir til þess að mæta á undirbúningskvöldin niðri í skátaheimili. Þau verða haldin á þriðjudögum klukkan 18:00 til 20:00. Þar verður farið í atriði sem skipta máli að allir kunni á mótinu. Einnig geta foreldrar komið og talað við fararstjóra ef einhverjar spurningar eru um ferðina. Nánari upplýsingar um ferðina er að finna hér.
Allir að muna að skrá sig í ferðina – ATH. Þetta er skráningarform fyrir Landnema.
8. júní Tjaldbúðarlíf
15. júní Trönubyggingar
22. júní Búnaður og það allra nauðsynlegasta