Starfið hefst

Laugardaginn 4. september munu Landnemar taka þátt í Hverfahátíðinni sem haldin er á Klambratúni milli 13:00 til 15:00. Þar munum við kynna starfið okkar auk þess að bjóða gestum og gangandi upp á klifur og útieldun.

Starfið hafst með sveitarfundum mánudaginn 6. september. Skátasveitunum er skipt upp eftir aldri. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu sveitana og fundatíma.

  • Huginn og Muninn – 8 til 9 ára
  • Sleipnir – 10 til 12 ára
  • Þórshamar – 10 til 12 ára
  • Víkingar – 13 til 15 ára
  • Plútó – 16 til 18 ára