Helgina 27. til 29. ágúst verður haldin foringjaútilega Landnema. Þar mun foringjahópurinn hittast og skipuleggja vetrastarfið. Í vikunni eftir útileguna mun starfið hefjast með látum. Við munum setja nýjar upplýsingar á heimasíðuna á sunnudaginn 29. ágúst.
Minni alla á að skrá sig á Facebook síðu Landnema til að fylgjast með starfinu í vetur.