Nú er komið að því að greiða ársgjöld fyrir starfsárið 2010 til 2011 sem er 20.000 kr. Það er búið að setja þá sem skráðir eru í félagatalið inn á Rafræna Reykjavík þannig hægt er að nota það. Ef þið lendið í vandræðum með frístundakortið hafið þá endilega samband með tölvupósti á landnemi@landnemi.is eða í síma 561-0071 á skrifstofutíma.
Einnig er hægt að millifæra eða greiða með korti eða peningum á opnunartímum skrifstofu.
.
Upplýsingar ef þið kjósið að millifæra
- Reikningsnúmer: 0111-26-510091
- Kennitala: 491281-0659
- Upphæð: 20.000 kr
- Skýring: Kennitala skáta, FÉLAGSGJALD
- Senda kvittun á landnemi@landnemi.is