Upplýsingar um Rs. mótið – Í sjöunda himni

Í sjöunda himni er opið rekkaskátamót sem verður haldið helgina 22-24 október, uppi í Þrymheimum á Hellisheiði. Mótið verður haldið þetta árið með örlitið breyttu sniði frá fyrri árum og er boðið upp á þrískipta dagskrá á laugardeginum og hefur hver dagskrárliður fengið sitt nafn.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér á síðunni.

Skáning fer fram á jonni90(hjá)hotmail.com, taka verður fram félag og hvaða dagskrá þið ætlið í á laugardeginum og hvort þið viljið vera með í kvöldmat eða ekki.