Veturinn 2011-2012

Starfið fer að hefjast hjá Landnemum þetta starfsárið og er undirbúningur búinn að vera í fullum gangi.

Fundirnir byrja vikuna 5. til 9. september.

Hér sjást hvenær skátasveitirnar hittast í vetur: