Félagsútilega í mars

Loksins, loksins FÉLAGSÚTILEGAN!

Landnemar blása til félagsútilegu 9. – 11. mars n.k. að okkar eigin Úlfljótsvatni.
Lagt verður af stað frá skátaheimilinu að Háuhlíð 9 föstudag kl. 19:30 og áætluð heimkoma er á sunnudag kl.16.
Þátttökutilkynningar og upplýsingar:
karibrynjarsson (hjá ) gmail.com

Spenningur og tilhlökkun er meðal Landnema fyrir útilegunni enda neyddumst við til að fresta henni í janúar vegna veðurofsa og ófærðar.

Sjáumst kát í félagsútilegunni!