9. janúar er stofndagur Landnema og afmælisdagur. Af því tilefni höldum við afmælisfund á miðvikudaginn. Opið hús og allir velkomnir að kíkja við, Söngur, póstaleikir og veitingar. Fjörið hefst klukkan 17:00 og stendur til kl. 19:00.
– Mætum sem flest og skemmtum okkur.