Drekaskátar í skrúðgöngu

Á morgun eiga drekaskátar að mæta niður á Arnarhól klukkan 10:00. Þar hitta þeir Landnemana sem eru á gistikvöldinu og við göngum saman ásamt Skjöldungum upp í Hallgrímskirkju. Eftir messuna förum við svo saman og höfum gaman á Klambratúni. Áætlaða er að dagskráin sé búin um klukkan 14:00.