Skráning á Viðeyjarmót í fullum gangi

Nú fer óðum að styttast í Viðeyjarmótið. Allir Landnemar sem ætla að fara á mótið verða að skrá sig hér fyrir neðan. Minnum á foreldrafundinn sem verður haldinn miðvikudaginn 29. maí. Meira um mótið er að finna hér.