Viðeyjarmót 2013 – út fyrir endimörk alheimsins

Dagana 20. – 23. júní verður Landnemamót haldið í Viðey. Mótið hefst á fimmtudegi og stendur yfir til sunnudags. Allir fálkaskátar og eldri geta tekið þátt í mótinu en drekaskátar og aðrir áhugasamir geta að sjálfsögðu kíkt í heimsókn. Fararstjórar Landnema á mótið eru þau Jonni og Hulda Rós. Betri upplýsingar og fleira um ferð landnema á mótið koma inn von bráðar. En þangað til:

www.videyjarmot.is

www.facebook.com/videyjarmot