Vígslugrunnur

Allir skátar sem eru að fara vígjast á morgun þurfa að kunna og skilja skátaheitið, skátalögin og kjörorð skáta. Við hvetjum alla til að koma vel undirbúna á morgun, tilbúna til að taka vígslu inn í skátahreyfinguna.

Vígslugrunnur