Senn hallar skátasumri hjá Landnemum

Eftir vel heppnað Landnemamót í Viðey skunduðum við á Landsmót skáta að Hömrum við Akureyri. Það var nú líka aldeilis skemmtilegt. Svo þarf líka að ganga frá útbúnaði og græjum eftir Landsmótið, erum soldið í því núna. Síðan kemur undirbúningur fyrir veturinn, manna foringjastöður, undirbúa innritun og svoleiðis.

Nóg að gera, meira seinna.