Vetrarstarfið farið af stað!

Vikulegir fundir og hefðbundið vetrarstarf er nú komið á fullt.

Fundartímar eru eftirfarandi:
Drekaskátar (7-9 ára): mánudögum kl. 17:30-18:30
Fálkaskátar (10-12 ára): þriðjudögum kl. 17:15-18:45
Dróttskátar (13-15 ára): fimmtudögum kl. 20
Rekkaskátar (16-18 ára): sunnudögum kl. 20

Nauðsynlegt er að skrá alla virka skáta í félagið hér

Árgjaldið er 20.000 kr. en alltaf er í boði að koma og prófa í nokkur skipti að kostnaðarlausu.