Jólafundi frestað fram á fimmtudag!

Auðvitað erum við Landnemar hetjur, en við erum skynsöm.
Tilmæli Slökkviliðs og Lögreglunnar eru skýr:
Við höfum tekið þessa ákvörðun: JÓLAFUNDI LANDNEMA ER FRESTAÐ til n.k. fimmtudags á sama tíma!! Sjáumst n.k. fimmtudag, 18. desember á sama tíma. Látið fara vel um ykkur í hríðarbylnum.