Jólafundur Landnema

Landnemar fagna jólum. – Jólafundurinn verður haldinn í Hlíðinni fimmtudaginn 18. desember kl. 17:30– 19:00. Margt skemmtilegt á dagskrá; póstaleikur, piparkökuskreytingar, skátasöngvar, heitt kakó, innivist og útivist.

Fjölmennum í skátabúningi þeir sem hafa aðstöðu til.

Foreldrar og systkin velkomin.