Drekaskátar komnir í sumarfrí

Drekaskátar eru komnir í sumarfrí og það er ekki fundur í dag. Drekaskátar ætla hinsvegar að hafa lokafund þegar foringjar eru búnir í prófum. Dagsetning lokafundar verður auglýst síðar.

Gleðilegt sumar!