Sumardagurinn fyrsti. – Húrra!

Dagurinn nálgast.

Landnemar fagna á Klambratúni frá kl. 14 – 16. – Allar sveitir, allir skátar, fjölskyldur og vinir.
Hoppukastali – klifurturn – grill og skemmtilegheit.
Búum okkur vel eftir veðri og mætum tímanlega.

Athugið!
Viðburðurinn „SKÁTAR FAGNA SUMRI“ í Hallgrímskirkju sem hefst kl. 11, er að sjálfsögðu opinn fyrir alla, – Landnema sem aðra skáta og gesti, þótt við förum ekki þangað skipulega saman í hópi.

Gleðilegt sumar!
Landnemar