Landnemar um jólin

Dróttskátar hafa lokið skátastörfum fyrir jól og eru mörg í skólaprófum.
Fálkaskátar ljúka fundum 10. des. en Drekaskátar halda sinn síðasta fund fyrir jól 17. desember.

… OG Á NÝJU ÁRI !
Starfið byrjar svo aftur með afmælisferð, ÓVISSUFERÐ Landnema hinn 9. janúar, merkisdegi en Landnemar voru stofnaðir þann dag árið 1950.
Ferðin er fjölskylduferð í boði Landnema.  – Nánar síðar hér!

GLEÐILEG JÓL !