24 – 26 Júní
Gjald á mótið fyrir þáttakendur: 5000 kr.
Gjald á mótið fyrir starfsmenn: 2500 kr.
.
Landsbyggðin fær þúsund-kall í afslátt. (woop woop.)
Verðið hækkar um þúsund-kall fyrir bæði stafsmenn og þáttakendur 19. júní. Á slaginu!
(Mótsgjaldið verður þá 6.000 kr. fyrir almenna þátttakendur og 3.500 fyrir starfsmenn).
Allir þátttakendur undir 18 ára aldri þurfa að skrá sig í sveit, og hver sveit þarf að hafa að minnsta kosti EINN fararstjóra sem er eldri en 18 ára.
Fararstjórar skátasveita fá frítt á mótið.
Þeir skátar sem eru skráðir sem starfsmenn eru á ábyrgð mótsins, og þurfa þar af leiðandi ekki sérstakan fararstjóra. Hverju félagi verður úthlutaður ferjutími þegar nær dregur mótinu. Starfsmenn þurfa að vera 16+
Flýttu þér að skrá þig, skráðu vini þína, skráðu skátaforingjann þinn, skráðu ömmu þína. Komdu þér út í Viðey!
http://secure.skatar.is/felagatal/eventregistration.aspx
Nánari upplýsingar og upplýsingaflæði er hægt að nálgast á facebook síðu mótsins “Landnemamót á Viðey”
https://www.facebook.com/videyjarmot/?fref=ts