Útilífsskóli Landnema 2016!

Í sumar munum við bjóða uppá spennandi sumarnámskeið fyrir káta krakka á aldursbilinu 8 – 12 ára. Boðið verður uppá fjölbreytta dagsskrá þar sem lagt er áheyrsla á útiveru og skemmtileg verkefni. Nánari upplýsingar er hægt að finna ef smellt er á flipann merktan “Útilífsskóli Landnema” hér fyrir ofan.

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar! 😀

download