23 kassar – nýtt met?

Á dróttskátafundi síðasliðið þriðjudagskvöld fóru dróttskátarnir í kassaklifur á planinu milli skátaheimilisins og MH. Margir spreyttu sig á þrautinni en enginn komst þó jafn hátt og Auður Eygló, sem fór upp 23 kassa. Óskum henni til hamingju! Á næsta fundi verður skorið út í grasker í tilefni af Hrekkjavökunni.

dsc08832-2