Fréttir af drekum

Nú er fyrsti dagskráhringurinn í drekaskátunum hálfnaður. Skátarnir eru búnir að vera að semja og undirbúa skemmtiatriði, búa til ís, mála og leira hóp- og einstaklings einkenni. Á gistinóttinni 21. október verður svo uppskeruhátið með skátakvöldvöku & vígsluathöfn þar sem afraksturinn verður frumfluttur, sýndur og smakkaður.

nánar um drekaskáta hér: http://www.landnemi.is/starf/huginnmuninn/

0802