Um næstu helgi, 27. – 29. janúar verður haldið Vetrarmót Reykjarvíkurskáta á Úlfljótsvatni!
Fjölbreytt og spennandi dagskrá, snjó-surfing, útieldun, kyndlagerð og klifurturninn. Einnig ætla skátarnir að documentera helgina með gopro myndavél og klippa saman í ferðasögu.
Fjölbreytt og spennandi dagskrá, snjó-surfing, útieldun, kyndlagerð og klifurturninn. Einnig ætla skátarnir að documentera helgina með gopro myndavél og klippa saman í ferðasögu.
Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið í því er allur matur, rútuferðir, gisting og dagskrá.
Skráning fer fram hér: https://skatar.felog.is/ og mótsgjald skal greitt inn á reikning Landnema.
Kt. 491281-0659
Rn. 0111-26-510091
Rn. 0111-26-510091
Skýring: nafn skáta
og kvittun skal senda á landnemi@landnemi.is
og kvittun skal senda á landnemi@landnemi.is
Mæting er í skátamiðstöðina, Hraunbæ 123 föstudaginn 27. janúar kl. 19:30