Á kafi í snjó

Í dag fóru drekaskátar í snjókallakeppni og kepptust þá við að búa til frumlegustu og bestu snjó útgáfuna af Stefáni skátaforingja. Í næstu viku hefst svo vísinda dagskráhringur sem stendur fram að páskum. Síðasti fundur fyrir páska er 3. apríl en þá verður sérstakur páskafundur. Dagskrá sveitarinnar er að finna hér: https://goo.gl/mphfqE

20170227_192202

Sigurliðið í snjókalla keppninni!