Útilífsskóli Landnema auglýsir eftir starfsmönnum fyrir sumarið. Starfsmenn þurfa að hafa áhuga á að vinna með börnum á aldrinum 8-12 ára, eiga auðvelt með samskipti, geta tekið frumkvæði vera jákvæð, drífandi og stundvís. Reynsla af skátastarfi eða öðrum æskulýðsstörfum er mikill kostur.
Óskum eftir:
- Leiðbeinendum 18 ára og eldri .
- Vinnuskólaliðum 9.-10. bekk, í gegnum Vinnuskóla Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar um Útilífsskólann má finna hér http://www.landnemi.is/utilifsskoli/
Umsókn skal senda með tölvupósti á landnemi@landnemi.is
Frekari upplýsingar um starfið veitir Hulda María – huldamaria@skatar.is