Sund og pizzu partý fálkaskáta

Sund og pizzu partí

Fimmtudaginn 23. Nóvember ætla fálkaskátar að hittast í Grafarvogslaug.
Mæting er klukkan 18:00 og er partíið búið 21:30.
Við ætlum að fara í leiki, sund, borða pítsu og hafa gaman saman.
Skráning fer fram inná https://goo.gl/yrMtGa.
Hlökkum til að sjá sem flesta!