FUNDARTÍMAR VETURINN 2018-19

Nú fer vetrarstarfið hjá okkur á fullt þann 5. september, skráninging er hafin, sjá krækjuna hér til vinstri. Foringjarnir okkar eru á fullu að skipuleggja starfið og hlakka til að sjá nýja og gamla skáta eftir nokkrar vikur.
Allir fundir fara fram í skátaheimilinu okkar, Háuhlíð 9, 105 Reykjavík.
Hlökkum til að sjá og heyra í ykkur en ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við okkur á facebook síðunni eða á landnemi@landnemi.is.

Huginn & Muninn (7-9 ára)
Fimmtudögum kl. 17:15 – 18:15

Þórshamar (10-12 ára)
Miðvikudögum kl. 17:15 til 18:45

Víkingar (13-15 ára)
Fimmtudögum kl. 19:30-21:00