Landnemar verða með dagskrá fyrir utan Sundhöllina á sumardaginn fyrsta milli 13:00 og 16:00.
Við verðum með hoppukastala og hægt verður að grilla hæk brauð.
Sömuleiðis verður hægt að kynna sér Útilífsskólann í sumar.
Búið er að opna fyrir skráningar inná skatar.felog.is
Hlökkum til að sjá sem flesta!
