Hausthátið 8. september

Hausthátíð Landnema verður haldin sunnudaginn 8. september milli klukkan 13 og 15 í skátaheimlinu. Boðið verður upp á klifur, hækbrauð, sykurpúða, kakó og myndasýningu frá alheimsmótinu síðastliðið sumar. Allir velkomnir! Yngri og eldri Landnemar, foreldrar og fjölskyldur, útilífsskólakrakkar og starfsfólk og allir aðrir sem hafa áhuga á að kynna sér starfið í Háuhlíðinni.