Dagsferð drekaskáta verður á morgun sunnudaginn 6. október

Vegna veðurs var dagsferð drekaskáta frestað í dag 5. október. Farið verður á morgun sunnudaginn 6. október. Mæting klukkan 9:50 við skátaheimilið og komið til baka um klukkan 15. Farið verður í strætó að Rauðavatni þar sem gengið verður í kringum vatnið og skógurinn skoðaður. Ef einhver vill bætast í hópinn er hægt að skrá sig á skatar.felog.is. Ef einhver sem þegar er skráður kemst ekki má send póst á landnemi@landnemi.is. Vonandi komast sem flestir.