Félagsútilega í kvöld!

Við hlökkum til að sjá ykkur í félagsútilegu í kvöld!
Vegna vindaspár í kvöld er rétt að taka fram að mæting er í Háuhlíðina klukkan 19:30. Ef til þess kæmi að mat okkar í samstarfi við bílstjóra hópferðarfyrirtækisins væri að ekki sé óhætt að keyra Kjalarnesið í kvöld þá verður gist í skátaheimilinu í nótt og haldið í Skorradal í fyrramálið.