70 ára afmæli Landnema

Öllum Landnemum, fjölskyldum þeirra og velunnurum er boðið í 70 ára afmæli Landnema 9. janúar milli klukkan 17 og 19 í skátaheimilinu. Boðið verður upp á afmælisratleik og afmælisveitingar. (Ratleikurinn verður að hluta úti á lóð skátaheimilisins – og því gott að koma með útiföt.)