Útilífsskólinn býður upp á eitt pollanámskeið fyrir 5 og 6 ára í sumar vikuna 27. – 31. júlí.
Námskeiðið er ekki jafn krefjandi og þau sem eru fyrir eldri krakkana en við förum mikið út og þetta verður rosalega gaman!
Skráning fer fram inn á: https://sportabler.com/shop/landnemar
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa á facebook https://www.facebook.com/Landnemi eða með því að senda okkur línu á utilifsskoli@landnemi.is.
Við minnum líka á að það eru ennþá laus pláss á námskeið fyrir 8-12 ára í júlí!
