Til foreldra/forráðamanna drekaskáta:
Vegna óvissu í samfélaginu vegna Covid-19 höfum við tekið þá ákörðun að aflýsa drekaskátafundinum á morgun, miðvikudaginn 7. október.
Við sendum frá okkur frekari upplýsingar um starfið næstu vikur þegar málin skýrast betur.