Skátafundir hefjast á ný

Gleðifréttir! Skátafundir hefjast á ný frá og með 15. apríl. Fundir verða með hefðbundu sniði í næstu viku og hlakka foringjar mikið til að sjá ykkur! Í gær var dróttskátafundur og dróttskátarnir voru svo ánægðir að geta hist á ný að þeir bökuðu vöfflur!