Fundartímar í haust

Ný heimasíða verður komin í loftið eftir örfáar vikur. Á meðan þá eru þetta helstu upplýsingar fyrir starfið í haust. Endilega sendið póst á landnemi@landnemi.is ef þið eruð með spurningar.

Drekaskátar

Miðvikudagar kl. 17:30-18:45

Fálkaskátar

Þriðjudagar kl. 17:20-19:00.

Dróttskátar

Fimmtudagar kl. 17:45-19:45.

Fjölskylduskátar

2. sunnudag í mánuði kl. 11:00 – 12:00

Árgjaldið er 44.000 kr. Starfið hefst í vikunni 23.- 29. ágúst.

Skráning fer fram á https://www.sportabler.com/shop/landnemar